Lifid her gengur sinn vanagang:)

Teir sem ad voru med mer ut i Japan muna liklegast eftir tvi tegar eg fekk bit sem ad lak. Eg er med annad tannig nuna! Tad er a ökklanum en hann er ordinn trefaldur! Ad fa bit sem lekur er ekki su lifsreynsla sem ad eg vil ad adrir upplifi, tetta er oged! Ja ad vera eg getur verid erfitt tegar ad kemur ad skordyrum. Tetta byrjadi allt saman i gaer tegar eg for i sakleysi minu ut ad labba medfram ánni her. Tar redust tvaer flugur ad mig sem kallast bremsur og eg fekk 10 bit og tar a medal eitt sem ad lekur. Tessi  bit eru ekkert edlilega stor og lappirnar minar eru gjörsamlega afmyndadar. Eg hefdi svo mikid att ad sleppa tessari gönguferd tvi ad tessi 10 bit urdu svo stor og mig klaegjadi svo öfgamikid i tau ad eg gat ekkert sofid i nott, EKKERT. Nuna klaegjar mig ennta og tau eru ordin staerri en i gaer og mer er virkilega illt i löppunum..

Eftir tessa svefnlausu nott var eg tvi maett eldsnemma fram i morgun og tilbuin i ad takast a vid daginn. Tessi dagur var hins vegar sa heitasti hingad til og tad var gjörsamlega ekki lift uti. Eg gat ekki hreyft mig. Eg akvad nu samt ad skella mer i sma göngutur og labbadi nidur a tennisvöll sem tekur svona 1 minutu og eg svoleidis svitnadi og svitnadi. Eg akvad tvi ad labba bara strax til baka tar sem ad tetta var ekki alveg ad ganga hja mer.. Ef ad einhver hefur svitnad a hnjanum ta veit hann hvad mer var heitt..

 Annars er tetta nu eiginlega bara mitt lif tessa dagana tar sem ad tad er engin vinna. Eg ligg i solbadi, dey ur hita, er etin af flugum, fer i tennis og fer ut ad labba. Sidan er eg nu reyndar lika mikid buin ad vera hugsa um hann Snulla minn en hann missti mömmu sina i vikunni. Hun hljop fyrir bil og hann er tvi einn eftir nuna. Frekar sorglegt tar sem ad hann er oft ad vaela og leitar ad mömmu sinni. En eg held ad hann komist nu yfir tetta allt saman. En tad fyndna vid tetta allt saman er ad nuna er teir ordnir tveir heimiliskettirnir herna. Mer var bannad ad halda a Snulla fyrst en nuna er hann kominn med nafn og vid gefum honum ad borda og leikum vid hann alla daga.

Ja annars er eg buin ad eignast fullt af vinum nuna og tad finnst mer bara gaman. Folk ad hringja i mig og senda mer sms alla daga:D Mer lidur bara vel med tad en tad er örugglega bara af tvi ad tad minnir mig svo mikid a Island. For sidustu helgi med vinkonum minum ur vinnunni a torpsdjamm her, frekar fyndid. Sidan er stelpa fra Tyskalandi sem er ad vinna herna rett hja mer og hun var ad spurja hvort eg vildi ekki gera eitthvad skemmtilegt um helgina og sidan er Stephanie fraenka komin heim og tad verdur eitthvad grillparti her heima. Tannig ad tad verdur nog ad gera um helgina en tannig lidur mer lika best, tegar tad er nog ad gera :D Sem tydir ad mer lidur vel nuna og mer er farid ad finnast mjög gaman herna:D

Sidan er Eirikur brodir hans Oskars buinn ad vera herna i vikunni med kaerustunni sinni. Tad er svo gaman ad fa einhverja manneskju hingad sem ad talar islensku. Eirikur er buinn ad segja mer helling fra Berlin og eg er ordin miklu spenntari nuna en eg var. Nadi lika ad kynnast honum adeins betur og er hann bara rosalega finn gaur. EG hef nefnilega ekki hitt hann tad oft og tengslin okkar eru mjög skritin. Fyndid ad segja herna ja hann er sko brodir stjupbrodur mins, ennta fyndara er ad Oskar og Eirikur eru halfbraedur, en teir eru samt braedur alveg eins og allir vid systurnar erum systur en ekki halfsystur :D Frekar flokid allt saman en bara gaman ad kynnast nyju folki sem hefur upplifad margt..

Aetla annars bara ad segja tetta gott tar sem ad eg hef ekkert merkilegt ad segja :D Vildi bara lata adeins heyra i mer..

Kv. Asta Hulda

 P.S. Afsakid skrifin min en tau eru ekki upp a sitt besta nuna tar sem ad eg er ekki med tölvuna mina og eg sakna hennar :(

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Greyið..... ekki gott með bitin.   Verður að kíkja á doctor Búggí  hann kann á þetta..sko síðan mamma fékk bit.

Ágústa biður að heilsa Snúlla og Mía er að grennast...... bæjó mamma og Ágústa

Mamma og Ágústa (IP-tala skráð) 7.8.2008 kl. 17:40

2 identicon

jiii greyið mitt að vera með þessi bit ég man sko eftir þeim sem þú fékst í Japan....mæ ó mæ ! vona að þetta fari að lagast hehe, þú ert bara svona sæt að flugurnar laðast að þér

 kv Brynja

Brynja (IP-tala skráð) 11.8.2008 kl. 19:05

3 identicon

Hæhæ elsku Ásta

Var að lesa seinustu færslur hef ekki haft tíma í fyrr en nú. Gaman að sjá hvað þér líður vel þarna úti. Helgi Már stækkar og stækkar er orðinn alger hlúnkur. Hafðu það gott og njóttu lífsins. kv Hanna og co

Hanna Ósk, Guðni og Helgi Már (IP-tala skráð) 12.8.2008 kl. 02:00

4 identicon

Hæ, ætlaði bara að segja HÆÆ! Sakna þín, langt síðan ég heyrði í þér 

Svanlaug (IP-tala skráð) 13.8.2008 kl. 15:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásta Hulda Ármann

Höfundur

Ásta Hulda Ármann
Ásta Hulda Ármann
Aðeins 5 sekúndur í hinn stóra heim!

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • SDC14578
  • SDC14540
  • SDC14493
  • SDC14364
  • SDC14462

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 341

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband