Skidakennari i ölpunum!

Ta er fyrsta vinnuvikan min lidin! Hefur tetta verid vaegast sagt atakamikid en samt sem adur skemmtilegt. Eg er buin ad vera med krakka a aldrinum 3-5 ara i vikunni og langflest höfdu aldrei stigid faeti a skidi adur.Fyrstu tveir dagarnir foru tvi mest megnis i tad ad krjupa til ad hjalpa teim i skidin, laga vettlinga, turrka ófá tár, snyta, sidan ad lyfta teim upp tegar tau duttu, hjalpa teim i og ur lyftunni og margt margt fleira. A sunnudaginn vorum vid med 20 krakka og helmingurinn af teim urdu mömmusjuk um leid og vid sögdum godan daginn, sem sagt öskrudu og gretu allan daginn. Hins vegar a tridjudag foru hlutir ad gerast og krakkarnir gatu loksins stadid i lappirnar og bremsad. A midvikudag voru tau farin ad beyja og i gaer for eg med 6 krakka uppi fjall tar sem vid erum buin ad vera skida a okkur gat. Upp nidur upp nidur upp nidur. Vid erum buin ad vera gera allskonar skemmtilega hluti, bua til pizzu og franskar(med skidunum), fljuga flugvel, keyra bila, keyra lest, bua til allskyns dyr med hreyfingum og hljodum og syngja. Vid erum buin ad skemmta okkur konunglega.

Versta er to hvad eg a stundum erfitt med ad skilja hvad tau eru ad segja. Tegar madur hugsar a islensku, heyrir hollensku og talar tysku og ensku er hausinn a manni ekki alveg ad virka. Eg er tvi oft med allsherjar höfudverk tegar eg kem heim en tetta er eitthvad sem ad eg a bara eftir ad venjast. Besta vid tetta er ad eg get bradum skipt a milli tungumala eins og ekkert se og sidan laeri eg hollensku smam saman, sem er alls ekki tad olik tyskunni. 

En annars hefur tessi fyrsta vika gengid rosalega vel og foreldrarnir voru allir rosalega anaegdir. I gaer keypti meirad segja ein mamman handa mer bjor fra straknum sinum og takkadi innilega fyrir sig og hinir sögdust barasta aldrei hafa lent i tvi adur tannig eg var mjög satt med tad. En tetta er rosalega gaman og krakkarnir eru langflestir algjör aedi. Eg er meirad segja strax komin med eitt gullkorn fra einum 4 ara strak:

Tjorven helt otaegilega mikid um ja nedri hluta likamans svo eg spurdi hvort hann tyrfti nokkud a klosettid,

Tjorven: Neiii, ad sjalfsögdu ekki.

Eg: Nuu, hvad, af hverju helduru ta svona mikid eins og tu turfir ad fara a klosettid?

Tjorven(mjög hneyksladur): Uuu af tvi ad eg fer audvitad miklu hradar tegar eg held tarna!!

Eg veit ekki alveg hvadan drengurinn fekk ta hugmynd ad hann faeri hradar med tessum haetti en tetta var oneitanlega mjöög fyndid.

 

Ad vera skidakennari er ekki alltaf audvelt en rosalega er tetta gaman. Vera uppi fjalli allan daginn i sol og rosalega godu faeri er natturulega bara olysanlegt. Ekki haegt ad bidja um meira. Eg finn lika hvad eg hef gott af tessu, ad vera bara uti og verda brun i framan og svona. Formid verdur betra og betra med hverjum deginum, to ad eg se bara buin ad vera herna i viku. En midad vid hvad skidakennarar drekka mikinn bjor ta veit eg ekki hvort ad tad eigi eftir ad verda eitthvad mikid betra formid hja mer. En tad er vanalega hittingur a hverjum degi og fa ser bara einn bjor. Sidan er alltaf djamm a midvikudögum og sidan um helgar. Margir hverjir koma samt tunnir a hverjum degi i vinnuna, eg skiiil ekki hvernig tad er haegt. Tetta er örugglega eitthvad sem er bara medfaett i tessum austurrikismönnum og hollendingum. 

 

Eg er sem sagt bara hress og lidur rosalega vel herna. Eg skal reyna ad lata vita af mer adeins oftar til ad eg skrifi ekki svona mikid en eg gaeti skrifad svona helmingi meira um allt saman herna. 

Vona ad tid reynid ad lata ykkur lida sem best a tessum erfidu timum. Hugsa til allra!

 

Tscüss,

Ásta Hulda


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ótrúlega góð sagan af stráknum, Ætti kannski að prufa þetta? Vonandi ertu búin að finna gott sjampó til að þvo allt horið úr hárinu!!!

Biðjum að heilsa frá byltingarlandinu........

mamma (IP-tala skráð) 23.1.2009 kl. 21:13

2 identicon

haha djöfusins snillingur er þessi drengur! Mér sýnist þú hugsa nokkuð vel um þessa krakka! Get samt ýmindað mér að þú sért búin eftir heilan dag af þessu!

Ein pæling.. ertu með svona skíðagleraugu þegar þú skíðar þannig að þú fáir gleraugnafar í andlitið??

Svanlaug (IP-tala skráð) 25.1.2009 kl. 22:09

3 identicon

hehehe já nenniru að fá svona töff far! :D mega brún á kinnunum og nebbanum og svo bara HVÍT!!

Silja (IP-tala skráð) 26.1.2009 kl. 12:22

4 identicon

Gaman að heyra hvað gegnur vel. þú lýsir þessu alveg eins og maður ímyndaði sér, djamm, fjör og svo smá vinna á daginn....á skíðum. Er það ekki bara draumurinn.

Pabbinn (IP-tala skráð) 26.1.2009 kl. 16:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásta Hulda Ármann

Höfundur

Ásta Hulda Ármann
Ásta Hulda Ármann
Aðeins 5 sekúndur í hinn stóra heim!

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • SDC14578
  • SDC14540
  • SDC14493
  • SDC14364
  • SDC14462

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband