31.7.2008 | 15:40
2 manudir!
Otrulegt en satt ta er eg buin ad vera her i naestum tvo manudi. Tad tydir ad eg a bara helminginn af timanum minum her i Neukirchen eftir. Mer finnst eiginlega bara faranlegt hvad timinn lidur hratt. En ta er bara um ad gera ad nyta timann sem best nuna. Eg tarf ad baeta mig miklu meira i tyskunni, eg finn tad. Eg skil alveg otrulega mikid tegar eg les og hlusta en eg tarf ad tala meira. Eg er bara med tetta venjulega. Eg get alveg reddad mer mjög vel og eg get alveg haldid uppi samraedum en eg get samt aldrei talad nakvaemlega um tad sem eg vil eins og eg er vön ad gera heima. En tad krefst bara meiri aefingu. Buin ad kaupa mer barnabaekur og malfraedibok. Sidan er eg alveg ad verda buin ad lesa Harry Potter a tysku, mjög stolt af sjalfri mer fyrir tad :D En tad ad tala kemur bara allt saman :D
Flugurnar eru maettar aftur. Eg veit ekki alveg hvad var i gangi en taer verda vist voda arasargjarnar tegar ad tad kemur trumuvedur. Eg allavega fekk bit a hina otrulegustu stadi, eiginlega halffaranlega. Eg er nefnilega med tvo bit a brjostinu og sidan er eg med eitt stort og skemmtilegt ofnaemisbit a innanverdu laerinu. Sidan er eg med trilljon litil bit utum allt. Eg i alvörunni veeeeit ekki hvernig taer geta tetta en aetli eg fari ekki bara ad gangi i snjogalla nuna naestu daga.
Eg for ad vinna i gaerkvöldi og var tar til 11. Tad var gjörsamlega brjalad ad gera. Tvi midur var ljoshaerda beljan, eins og eg kalla hana, maett aftur i vinnuna en hun er buin ad vera i frii. Tetta er i fyrsta skipti sem ad eg finn virkilega fyrir tvi ad einhver hati mig. Hun er otruleg sko. Hun setur ut a allt sem ad eg geri, ALLT. Hun spyr mig aldrei um neitt og kallar tvi frekar yfir allan veitingastadinn i naestu manneskju, eins og t.d. i gaer ta stod hun vid hlidin a mer hja isnum en kalladi samt sem adur a adra manneskju til ad spurja hvada istegund hun vaeri med. Eg vissi nakvaemlega hvada is tetta var og sagdi henni tad og hun var bara gedveikt hneykslud a tvi. Eg skil hana ekki alveg en svona gekk tetta allt kvöldid. Eg er med einni konu i vinnunni sem eg lit a sem mömmu tvi hun hugsar alltaf svo vel um mig og vill ad mer lidi vel og er alltaf ad tjekka a mer. Hun kom til min i gaer og sagdi mer ad hlusta ekki a ord sem ad hun segir vid mig, og hun sagdi ad hun vaeri buin ad taka eftir tvi hvernig hun leti vid mig og hun aetti svo sannarlega ekki ad komast upp med tetta. EG var mjög fegin ad hun hafdi tekid eftir tessu en tad var vist ekki bara hun tvi allt i einu snappadi ein vinkona min i vinnunni a hana og sagdi henni ad haetta ad vera svona leidinleg vid mig:D Jii hvad eg var satt. En svona er tetta vist. Eg verd bara ad saetta mig vid tetta tvi eg nenni ekki ad gera neitt vesen ur tessu. Eg sem betur fer a mjög goda vini i vinnunni en tessi stelpa a örugglega bara eitthvad virkilega erfitt med sjalfa sig.
En yfir i tad skemmtilega :D !
Luca og Luis eru herna nuna. Nuna er eg alltaf jafnglöd ad fa ta, to ad teir seu erfidir. Teir eru samt algjörar krusidullur og öskra alltaf og hlaegja og brosa tegar teir sja mig. Mer finnst tad otrulega gaman. Luca dregur mig sidan utum allt til ad vinna i Baustelle (verkstaedi) og tar erum vid med hamra og alls kyns dot. Eg var lika svo vön ad hitta litlu stelpurnar minar, Torunni Evu og Töru Dis, alveg einu sinni i viku tannig ad eg verd bara ad fa sma svona leiktima med strakunum og fiflast sma og svona.
Her i gardinum er allt ad fyllast af eplum. Vid erum med 7 eplatre herna i gardinum og tau eru gjörsamlega byrjud ad hrynja af trjanum. Tau eru samt mjög litil og otroskud nuna en mig hlakkar til ad fa ad smakka tau. Maria segir samt ad tau seu bara frekar bragdlaus, en mig langar samt ad smakka:D
Allavega!! Eg tarf ad fara med hledslutaekid mitt til Salzburg. Tetta er vist eitthvad svaka svaka og eg tarf ad fara i Apple budina tar. Eg fer liklega bara i naestu viku tvi ta kemur Stephanie heim og hun tarf lika ad fara med ipodinn sinn. Tannig ad tad verdur bara tekid sma roadtrip:D
En tangad til naest tegar eg hef eitthvad merkilegra ad segja..
Asta Hulda
Um bloggið
Ásta Hulda Ármann
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef þetta lagast ekki með þú veist...... kusuna.... þá ætlar stjúppabbi að senda buffaraliðið á hana, sko.. valta yfir hana einu sinni og aftur til baka, skilurðu..... skilaboð frá Ágústu setja eitthvað úps í ís og gefa henni...... ok
og hún þarf að vera lengi á dollunni...... kveðja frá riddaraliðinu
mamma (IP-tala skráð) 31.7.2008 kl. 18:38
Hahaha...Ég sé þetta svo fyrir mér. Þú að sniglast eitthvað í kringum eplatréð... dadaraaa *flaut* laumast svo í eitt epli og étur það á ljóshraða! Hahahaha :D
Kristrún (IP-tala skráð) 5.8.2008 kl. 17:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.