28.7.2008 | 10:06
Stelpurnar farnar!
Hallo allir!
Ta eru stelpurnar farnar. Taer voru herna alla helgina og totti mer otrulega gaman ad fa taer. Otrulegt en satt ta fylgir teim leidinlegt vedur. Taer voru i alvörunni farnar ad velta tvi fyrir ser hvad taer hefdu gert af ser til ad eiga tad skilid. To ad tad vaeri skyjad og vid tad ad fara rigna ta forum vid a laugardeginum upp ad Krimml Wasserfälle, eda Krimml fossunum. Tetta var held eg agaet tilbreyting fra borgarlifinu teirra. Vid löbbudum upp i 1306m haed og saum fossinn sem ad er rosalega kraftmikill og alveg agaetlega stor. EFtir tad syndi eg teim baeinn og vinnuna mina og tar fengum vid okkur is :D
Um kvöldid fengum vid okkur salad og pizzu og skelltum vid okkur sidan med straeto a slökkvilidmannasveitaball. Tonlistin var roslega tysk og rosalega gömul en tratt fyrir tad skemmtum vid okkur i botn asamt stelpum ur vinnunni minni og einni vinkonu minni:D Vid endudum sidan i Mittersill i einhverjum kjallarabar tar sem var dansad a sig gat :D
Eg neita tvi ekki ad eg sakna stelpnanna of mikid. Vid vorum naestum eina viku saman og eg bjost vid tvi ad vid yrdum i mesta lagi tvo daga saman. Otrulega skritid ad vera bara ein aftur nuna. En tad kemur bara, fer ad vinna og i tennis og svona i vikunni. Eg er sidan ad lesa fyrstu Harry Potter bokina a tysku tannig ad eg hef nog ad gera :D Gengur alveg otrulega vel ad lesa bokina, eg er natturulega buin ad lesa hana oft a islensku og ensku tannig ad tad hjalpar mer ad sjalfsögdu. En tad er bara gaman ad vera ad lesa a tysku, eg tarf ad laera tad lika, tetta baetir lika vid ordafordann og svona..
Annars er eg lika ordin roslega spennt ad hitta hana Silju mina i Berlin:D Eirikur brodir hans Oskars byr tar og hann er ad koma naestu helgi tannig ad ta get eg talad mikid vid hann um Berlin og hann getur alveg örugglega sagt mer helling um Berlin og hvad vid verdum ad skoda. EG og Silja erum lika bunar ad vera skoda hvada hljomsveitir eru ad spila tar tannig ad vid förum alveg bokad a einhverja rosatonleika :D Tad verdur alveg klarlega mjög gaman hja okkur tveim :D
Annars er bara allt gott ad fretta. EG fer mjög liklega til Zell am See a morgun og laet kikja a hledslutaekid. Sidan vorum eg og Maria ad spa ad skella okkur i bio :D Tad verdur örugglega mjöög gaman :D Snulli staekkar og staekkar a hverjum degi en vid erum farin ad gefa honum og mömmu hans mat trisvar a dag. Frekar fyndid tar sem ad fyrst matti eg ekki halda a honum :D En mer finnst tad bara aedi. Tau eru meira ad segja farin ad plana hvad tau eiga ad gera i vetur, voru ad spa i ad leyfa teim ad vera i kjallaranum og bua til hurd tar sem tau geta farid ut og svona :D
Eg atla allavega ad fara drifa mig ut i solina, tad er yfir 25 stiga hiti :D
Kv. Asta Hulda
Um bloggið
Ásta Hulda Ármann
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ , gaman að frétta og gott að sjá að þú heldur þér við efnið með þýskuna. Við biðjum að heilsa Snúlla og viljum sjá einhverjar myndir...
bæjó mamma og Ágústa.
Mamma og Ágústa (IP-tala skráð) 28.7.2008 kl. 11:38
Hahaha Harry Potter í þriðja skiptið! jáhá! ég myndi nú bara láta mér nægja að horfa á myndina dubbaða ;) en jámms ég hlakka líka rosa til að hitta þig í Berlín! ég er að fara að tala við nágranna fjölskyldunnar úti sem er íslensk og spurja hana út í borgina og hverfið og svona! kannski hún bendi mér á e-ð sniðugt ;) en ég held við eigum samt ekki eftir að eiga í neinum erfiðleikum með að finna e-ð að gera! þetta er nú BERLÍN! :D
Silja (IP-tala skráð) 29.7.2008 kl. 12:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.