19.7.2008 | 20:11
Eg lifi en ekki hledslutakid!
Eg atladi nu bara rett ad lata vita ad eg lifi:D Hins vegar gerir hledslutakid af tölvunni minni tad ekki tar sem ad tad bradnadi. Ekki vissi eg ad tad gati gerst en tad gerdist svo sannarlega hja mer i dag. Setti tölvuna mina sakleysislega i samband og var eitthvad ad tölvast, atladi sidan ad fara hledslutakid til en eg brenndi mig og tok eftir ad snuran var ad bradna. Ekki var tetta falleg sjon en virinn byrjadi ad koma i gegn og allt i panikk bara. Hannes hins vegar atlar ad vera svo godur ad fara med tad fyrir mig i apple bud i Innsbruck og lata athuga tetta tvi tetta er held eg ekki edlilegt!!
Tannig ad nuna er eg bara herna i tölvunni hennar oma sem er fra fornöld og gengur svo hagt ad tad er eiginlega vandradalegt.
Annars er voda litid i frettum hedan. For i tennis i gar. Tad var otrulega gaman. Einhver danskur gaur ad kenna mer og eg gerdi mer nu litid fyrir og nastum drap hann i fyrsta skoti. Ekki beint god byrjun. Sidan var hann alltaf ad hlagja ad mer tvi eg var vist med svo fyndinn svip, eg var nu samt bara ad einbeita mer. Hann allavega sagdi ad tad liti ut fyrir ad tad vari piranafiskur ad koma ad mer en ekki bolti. En sidan gekk tetta bara allt vel og eg var ordin rosagod i endann a timanum. Eg fer sidan aftur i nastu viku :D
Sidan er eg ad fara hitta Alfheidi, Gudnyju og Elvu i nastu viku. Eg fer ta til Wagrain og hitti tar mjög liklega tar. Get ekki bedid, tad verdur of gaman hja okkur held eg..
Atladi allavega bara ad lata vita af mer. Fa hledslutakid aftur vonandi i nastu viku og ta get eg bloggad almennilega :D
Bis später :D
Asta Hulda
Um bloggið
Ásta Hulda Ármann
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Haha... mig langar í tennis!
Svanlaug (IP-tala skráð) 21.7.2008 kl. 10:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.