Komin i sveitina :D

Ta er eg komin til Neukirchen. Tad er svo gaman ad vera komin og allir svo gladir ad fa mig hingad og svona. Eg er med satasta og kruttlegasta herbergi i geimi og alveg frekar stort rum :D eg atla ad hengja myndir uppa vegg a eftir og svona tvi eg sakna allra svo mikid.. Skritid ad vera bara komin.

En allavega, fyrsta daginn minn herna er eg adallega buin ad sofa, svaf lengi i morgun og sofnadi sidan aftur kl 4 til svona 6, ta var eg vakin af oma :D Eg for i göngutur eda spazieren i dag med Mariu, Luca og Lois(kann ekki ad skrifa tad). Teir eru sem sagt synir Christina sem er dottir Mariu og teir eru mestu dullur i heimi. Var ad leika vid ta eftir hadegismat og tvilikur hasar.. Hadegismaturinn var gedveikt godur tad var heimalögud brokkolisupa og braud sidan var erdbeerknudel i eftirrett sem er serausturriskt og mmm hvad tad er gott :D

Eg er ad bida nuna eftir kvöldmat en tad verdur tunfisksalat og tader mjööög girnilegt :D Luca er steinsofandi i sofanum og tad er kannski tess vegna sem ad eg fa ad vera i fridi her.. Hann er samt svo mikid rassgat, hann verdur 3ja i juli og hann talar og talar. Eg skil kki bofs i tvi sem hann segir og sidan er hann alltaf bara bitte bitte sem er eins og please og eg alltaf bara uuu ich weis nicht.. frekar vandradalegt sko.. en eg skil samt svo otrulega mikid i tyskunni herna. Tau tala sko hochdeutsch vid mig og eg skil eiginlega bara allt i tvi en tegar tau tala dialektina ta skil eg ekkert...

En eg atla ekki ad hafa tetta mikid lengra..  Endilega kommentid og spyrjidi mig ut i eitthvad ta get eg bloggad um tad ef eg er ad gleyma einhverju...

 Kv.. Asta Hulda von Neukirchen am Großvenediger :D

P.S. eg kemst ekki a netid i minni tölvu tannig ad tid skiljid vonandi samt hvad eg er ad skrifa her :D


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ok comment hmm................ í fyrsta lagi þá er erdbeerknudel fyndnasta orð sem ég hef heyrt :D og það er btw kjánalegt að comenta þegar ég er að tala við þig þannig ég get ekkert sagt. Og þessi ruslpóstvörn er frekar flókin sko,Hver er summan af þremur og fimm? þurfti að pæla smá í þessu. Eeeeeeen eins gott að þú bloggir grimmt þessa viku því ég er bum og leiðist :P Auf wiedersehen ( halló halló sleipur í þýskunni :O))

Eyþór (IP-tala skráð) 4.6.2008 kl. 17:19

2 identicon

æ hvað þetta hljómar spennandi hjá þér skvís, hlakka til að fylgjast með þér ;) skemmtu þér vel

Brynja (IP-tala skráð) 4.6.2008 kl. 17:26

3 identicon

Gott að heyra og uhmmmm  erdbeerknudel...........    heyrumst, mamma og co

Mamma (IP-tala skráð) 5.6.2008 kl. 07:59

4 identicon

Ég trúi ekki að Eyþór hafi sagt e-t á þýsku, sjálfviljugur! En allavega gaman að heyra í þér Ásta mín og að það gangi vel:D:D Ég var að teikna mynd handa þér á leikskólanum í dag sem ég ætla að senda þér!! Hún er awesome! Þú verður að láta mig fá heimilisfangið þitt svo ég geti sent þér hana einn daginn;)

Gangi þér vel með þýskuna og heyri í þér sem fyrst:D Endilega bloggaðu nóg;)

Svana (IP-tala skráð) 5.6.2008 kl. 18:33

5 identicon

Frábært að allt gengur vel hjá þér dúlla! :) Hlakka til að heyra meira frá þér og spjalla við þig á Skype maður!!

Kristrún (IP-tala skráð) 5.6.2008 kl. 22:49

6 identicon

Whatsap! Þetta er það sem er búið að gerast so far á Íslandi:

1) Svanlaug er ennþá jafn mikið gimp

2) Silju leiðist meira en er talið ráðlagt í vinnunni sinni

3) Eyþór hefur ekki farið úr húsi eða baðað sig í 4 eða 5 daga

4) Kristrún var sæmd heiðursorðu Arfa-samband Íslands eftir vel unna vinnu í arfa-reytingum í Bæjarvinnunni

5) Davíð var sendur til Austurlands og ekki er vitað meira um afdrif hans.

6) Alda tókst ein og sér að setja Landsbankann á hausinn eftir aðeins 2 daga vinnu þar, enginn veit hvernig.

7) Ég er enn awesome, vinnandi hjá pabba að vera skrifstofu-tík og er meira segja að fara fá mitt eigið skrifborð HOLLA!! 

Valdi (IP-tala skráð) 6.6.2008 kl. 16:10

7 identicon

8) Sandra er orðin trúlofuð 3 pólverjum eftir vinnu sína í gámafélaginu

Valdi (IP-tala skráð) 6.6.2008 kl. 16:13

8 identicon

hahahaha.....þetta er allt satt.... :( en svo verðum við að fara að finna skype tíma! :D

p.s hvað er málið með þessa ruslpóstkvörn...við vorum á félagsfræðibraut!!! ég er ekki að höndla þetta...

silja (IP-tala skráð) 6.6.2008 kl. 21:12

9 identicon

Hæ sko ég er fúl, silja er búin að fá meil og sms en ég bara fríkin komment á facebook sem sökkar!

Ég er pist!;)

Valdi, Eyþór, Silja og krissa biðja að heilsa;)

Svana (IP-tala skráð) 6.6.2008 kl. 23:57

10 identicon

hahahhahaha!.....söknum þín obboslega mikið :*

Silja og Kristrún (IP-tala skráð) 7.6.2008 kl. 00:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásta Hulda Ármann

Höfundur

Ásta Hulda Ármann
Ásta Hulda Ármann
Aðeins 5 sekúndur í hinn stóra heim!

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • SDC14578
  • SDC14540
  • SDC14493
  • SDC14364
  • SDC14462

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 432

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband